Lesendum Jökuls stendur til boða að kaupa valáskrift. Valáskrift þar sem hver og einn hefur val um að greiða mánaðarlega fasta upphæð. Engin binding er áskilin, þannig að hverjum er í sjálfsvald sett hve lengi hann styður útgáfuna. Bæjarblaðinu Jökli verður eftir sem áður dreift til allra heimila á Snæfellsnesi. Valáskrifendur geta í samráði við banka sinn látið millifæra mánaðargjaldið á hagstæðasta og einfaldasta hátt fyrir hvern og einn t.d. með beingreiðslu af reikningi eða kreditkorti. Einnig er hægt að fá sendann greiðsluseðil. Með þessu formi, aðstoða valáskrifendur útgáfuna með að halda áfram og jafnvel efla blaðið.
Upplýsingar um bankareikning Bæjarblaðsins Jökuls:
Bæjarblaðið Jökull, Sandholt 22, 355 Snæfellsbæ
Rnr. 0194 - 15 - 200100 Kt. 590593-3629
Tillaga að valáskrift er 1.000,- á mánuði ef um millifærslur eða beingreiðslur er að ræða en 1.500,- ef óskað er eftir greiðsluseðli.