Vildaráskrift

Lesendum Jökuls stendur til boða að kaupa val­­á­skrift. Val­á­skrift þar sem hver og einn hef­ur val um að greiða mán­að­ar­lega fasta upp­hæð. Eng­in bind­ing er áskil­in, þannig að hverj­um er í sjálfs­vald sett hve lengi hann styð­ur út­gáf­una. Bæj­ar­blað­inu Jökli verð­ur eft­ir sem áður dreift til allra heim­ila á Snæfellsnesi. Val­á­skrif­end­ur geta í sam­ráði við banka sinn lát­ið milli­færa mán­að­ar­gjald­ið á hag­stæð­asta og ein­faldasta hátt fyr­ir hvern og einn t.d. með bein­greiðslu af reikn­ingi eða kredit­korti. Einnig er hægt að fá send­ann greiðslu­seð­il. Með þessu formi, að­stoða valá­skrif­end­ur útgáfuna með að halda áfram og jafn­vel efla blaðið.

Upp­lýs­ing­ar um banka­reikn­ing Bæj­ar­blaðs­ins Jök­uls:

 Bæj­ar­blað­ið Jök­ull, Sand­holt 22, 355 Snæ­fells­bæ

 Rnr. 0194 - 15 - 200100          Kt. 590593-3629

Tillaga að val­á­skrift­ er 1.000,- á mán­uði ef um milli­færsl­ur eða bein­greiðsl­ur er að ræða en 1.500,- ef ósk­að er eft­ir greiðslu­seðli.

 


Keyri á Vefstjórinn Live